Öxar byggingafélag kynnir í fyrsta sinn á Íslandi „Leigðu og eigðu“ - leigusamninga um íbúðarhúsnæði með kauprétti.
Nú stendur þér til boða að gera leigusamning um glænýja íbúð til 18 mánaða. Um leið öðlast þú kauprétt á íbúðinni á föstu verði.
25% af þeirri húsaleigu sem þú greiðir á tímabilinu rennur upp í kaupverð íbúðarinnar og það sama gerist með leigutrygginguna. Leigutakar sem nýta sér séreignarsparnað á leigutímanum geta einnig nýtt hann til að safna fyrir útborguninni.
Það hefur aldrei verið auðvelda að eignast eigið húsnæði - og það 100%!
Skoða eignir